Þessi æðislegi galli er unninn úr 100% lífrænni bómull. Á honum eru ermar sem hægt er að fletta yfir og loka sem og yfirbrugnar axlir sem auðvelda þér að klæða barnið í og úr.
Það sem stendur algerlega uppúr í þessari fallegu hönnun er stillanlega hnýtingin neðst á gallanum, hún heldur fótum barnsins öruggum og gerir tíð bleiuskipti einfaldari.
Settið er einstaklega fallegt, og kemur fallega út með hnýttu húfunni sem kom í stíl.
Upplýsingar
Stærð 0-3 Mán
Unnið úr lífrænni bómull
Framleitt á Indlandi
Umhyggja
Þvegið á 40ºC.
Þvegið og straujað á röngunni (ef þarf).
Ekki mælt með þurrhreinsun né bleikjun.