Byggðu upp góðar venjur með þessum æðislegu og fallegu fingraburstum.
Bubbarnir á bakinu eru búnir til úr matargæða sílíkoni og aðstoða við sárt tannhold og ertan tanntöku-góm á meðan burstin að framan heldur tönnum barnsins hreinum.
Upplýsingar
100% BPA og eiturefnalaust
Framleitt úr matvæla sílikoni
Koma tveir saman í pakka (einn fyrir barnið að halda á og einn fyrir foreldra til að nota á barnið).
Umhyggja
Handþvottur með volgu vatni.
Litur
Leir/Sandur