Þessi fallegu armbönd frá Mushie geta verið notuð af bæði móður og barni. Þæginleg í noktun, hafðu þau einfaldlega á hendi svo að þau séu til taks þegar barnið þarf á þeim að halda fyrir pirraðann góminn.
Nagarmböndin eru úr matargæða sílikoni. Auðveld og örugg að grípa í með örsmáum höndum.
Þrjú armbönd koma saman í pakka
Efni: Matargæða sílikon
Hreinsið með volgu sápuvatni og látið þorna
CE-merking
Litur
Tea/Cool Gray/Sea Salt