Sængurverasett og koddaver í 100% hágæða hör, framleitt í Litháen.
Vatnsmálaður krans eftir okkur og útsaumaður texti "sofðu rótt".
Stærð 70x100cm, koddaverin eru í stærð 35x50cm
Við mælum með að þvo á 40° með mildu þvottaefni og hengja svo til þerris.
Athugið að litir breytast eftir sendingum þar sem náttúrulegi hörliturinn breytist eftir uppskerum.